Fundargerðir
Fundargerðir Kirkjugarðaráðs
Lög og reglur
Lög og reglur um Kirkjugarða á Íslandi
Fræðsluefni
Fræðsluefni Kirkjugarðaráðs
Tenglar
Tenglar og annað efni
Ársskýrslur
Ársskýrslur
Nánar
Ársreikningar
Ársreikningar
Nánar
Kirkjugarðaráð
Kirkjugarðasjóður
Efni
Fundargerðir
Fundargerðir Kirkjugarðaráðs
Lög og reglur
Lög og reglur um kirkjugarða á Íslandi
Fræðsluefni
Fræðsluefni fyrir kirkjugarða
Tenglar
Tenglar og annað efni
Ársskýrslur
Ársskýrslur
Ársreikningar
Ársreikningar
Sækja um
Um kirkjugarðaráð

Hefur umsjón með kirkjugörðum landsins.

Í lögum um kirkjugarða er gerð góð grein fyrir lögbundnum verkefnum kirkjugarða. Samkvæmt þeim er Þjóðkirkjunni falið að stýra þessum málaflokk. Útfararstofnanir og bálstofur heyra undir Dómsmálaráðuneytið. Dómsmálaráðuneytið er fagráðuneyti kirkjugarða en biskup, kirkjugarðaráð, prófastar, prestar, kirkjugarðsstjórnir og starfsmenn kirkjugarða sjá um stjórnun og framkvæmd verkefna. Kirkjugarðaráð hefur átt gott samstarf við Kirkjugarðasamband Íslands sem er grasrótarsamband allra kirkjugarða á Íslandi. Hefur ráðið gert þjónustusamninga við sambandið sem sér m.a. um útdeilingu framlags ríkisins til kirkjugarða, útgáfu fagblaðsins Bautasteins, norræn samskipti og rekstur á heimasíðu gardur.is þar má finna má ýmsar upplýsingar tengdar kirkjugörðum eins og fjármálum kirkjugarða, legstaðaskrár og uppdrætti þar sem finna má upplýsingar um hvar í kirkjugarði látnir ástvinir hvíla o.fl.
Kirkjugarðaráð
Fulltrúar í kirkjugarðaráði og starfsmenn
Ragnhildur Benedikstdóttir
Formaður
Lögfræðingur og fyrrverandi skrifstofustjóri Biskupsstofu. Fulltrúi biskups og formaður ráðsins
Rúnar Leifsson
Ritari
Fornleifafræðingur, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands, ritari ráðsins
Valtýr Valtýsson
Sveitastjóri
Sveitarstjóri Ásahrepps, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Ingvar Stefánsson
Framkvæmdastjóri KGRP
Tilnefndur af Kirkjugarðasambandi Íslands
Smári Sigurðsson
Framkvæmdastjóri Kirkjugarða Akureyrar
Tilnefndur af Kirkjuþingi
Guðmundur Rafn Sigurðsson
Framkvæmdastjóri
Landslagsarkitekt
Sigurgeir Skúlason
Verkefnastjóri
Landfræðingur og kortagerðarmaður
Hlutverk
Kirkjugarðaráðs
Kirkjugarðaráð ræður framkvæmdastjóra og setur honum erindisbréf. Aðsetur Kirkjugarðaráðs og framkvæmdastjóra þess er á Biskupsstofa Háleitisbraut 66, 103 Reykjavík.

Ráðið fundaðar yfirleitt einu sinni í mánuði þ.e. annan fimmtudag hvers mánaðar nema í júli en þá er sumarleyfi.
Kirkjugarðaráð hefur yfirumsjón með kirkjugörðum landsins. Hlutverk ráðsins er:
Samþykkja upptöku nýrra kirkjugarðs eða stækkun gamals.
Veita leiðsögn við skipulag, viðhald og lagfæringar kirkjugarða.
Aðstoða við gerð verk- og kostnaðaráætlana vegna framkvæmda í kirkjugörðum.
Leiðbeina við gerð uppdrátta og legstaðaskráa.
Ákveða framlag til einstakra kirkjugarðagarða sem byggir á úthlutunarreglum gjaldalíkans kirkjugarða sem unnið var af Kirkjugarðasambandi Íslands og samþykkt af Kirkjugarðaráði.
Úthluta styrkjum úr Kirkjugarðasjóði.
Úrskurða í einstaka málum.
Skipurit Kirkjugarðaráðs
Ársskýrslur
Hér má finna ársskýrslur Kirkjugarðaráðs s.l. ára.
Skoða allar ársskýrslur
Í lögum um kirkjugarða er gerð góð grein fyrir lögbundnum verkefnum kirkjugarða. Samkvæmt þeim er kirkjunni falið að stýra þessum málaflokki þó verkefnin séu ekki beinlínis tengd trúmálum.
Hafa samband
528-4000
kt. 590784-0449
kirkjugardarad@kirkjan.is
Háaleitisbraut 66, 
Grensáskirkja, 
103 Reykjavík
Allur réttur áskilinn @2023