Kirkjugarðaráð

Ný heimasíða Kirkjugarðaráðs

16-06-2014

Þann 16. júní var opnuð ný heimasíða fyrir Kirkjugarðaráð. Stefnt er að því að þar verði gagnlegar upplýsingar fyrir kirkjugarða landsins varðandi ýmislegt í rekstri þeirra og umhirðu. Fundargerðir Kirkjugarðaráðs verða aðgengilegar á síðunni og einnig munu þar verða fréttir og tilkynningar frá Kirkjugarðaráði er varða málefni kirkjugarða. Útbúið hefur verið umsóknarform á síðunni til að Kirkjugarðar landsins geti sótt rafrænt um styrki frá Kirkjugarðasjóði.

Sigurður Skúli Sigurgeirsson útbjó síðuna og var þetta jafnframt lokaverkefni hans í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands

Lesa meira